Permó?

1) Hvernig haldiði að ég taki mig út með permanent???? Svara hreinskilnislega takk. Er með total ógeð á hárinu á mér.

2) Rás 2 er nett stöð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafur þú einhvern tíma prófað það. Svona í sannleika sagt þá held ég að það myndi klæða þig rosa vel. Og Rás 2 veit ekki en var að hlusta á Latibær í dag rosa stuð fyrir mig og Eppy. Tengdó

tengdó (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 22:54

2 identicon

jámm sakar ekki að prufa,ljósar strípur með

mæja (IP-tala skráð) 3.5.2006 kl. 10:13

3 identicon

permanent er ekki gott fyrir hárið, þar sem það skemmist helling. Ég persónulega held að það myndi ekki fara þér vel... en svo getur vel verið að það fari þér vel who knows. Það er helling hægt að gera annað við hárið eins og lita og klippa ;) Sigurveig

Sigurveig (IP-tala skráð) 3.5.2006 kl. 12:53

4 identicon

Ég held að það gæti farið þér ágætlega, sé það fyrir mér í axlasíðu hári og með stuttum hliðartopp. Af minni reynslu af permanenti mæli ég þó ekki með því þar sem það tók hárið á mér ár að jafna sig og fyrstu tvær vikurnar á eftir var hársvörður minn nánast hrúðraður af þurrki. Og það er afar dýrt. En Rúv jám. gút sjitt.

Helga (IP-tala skráð) 3.5.2006 kl. 16:12

5 identicon

Nei! Nei! Nei! Permanent er uppfundið hjá djöflinum.

eva ólafs~ (IP-tala skráð) 4.5.2006 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband