Tad hafa engin meirihattar aevintyri att ser stad nuna nylega. I lok sidasta bloggs sagdi eg ykkur tad ad Kolbra vaeri ordin lasin en tad stod sem betur fer stutt yfir. Hun var alveg ordin god t.e. hitalaus a fimmtudagsmorgun en ennta er sma hor i nebba og reyndar er eg nuna med sma halsbolgu en tad er nu ekkert. En medan Kolbra var med hita vorum vid bara her i grenndinni og uti i gardi ad reyna ad sola okkur. Solin hefur reyndar verid heldur treg sidustu daga en var fin i dag t.e eftir sma sky i morgun sem hroktu okkur ur solbadi i gardinum ut i mega gongu medfram ollum strandveginum... Uff get ekki sagt annad en ad eg hugsadi um fatt annad en kokteil alla leidina heim. Svo hofum vid kikt i minigolf, rosa stud, eg tapadi ekki med nema 25 stiga mun og ta erum vid ekki ad telja med brautina tar sem eg var a.m.k. med 30 tilraunir til ad koma kulunni nidur. Tennis hofum vid lika prufad, tapadi einnig tar en tad er einkum af tvi ad Robert hafdi svo godan kennara t.e. mig. Hann skellti ser i nudd um daginn og planid mitt fyrir morgundaginn er hand og fotsnyrting, ja vid lifum eins og kongur og drotting her og tad verdur algjort sjokk fyrir okkur ad koma heim baedi vedurfarslega sed og peningalega sed en her kostar margt bara skit a priki s.s. matur, bjor og margslags fot. Forum t.d. a mexikanskan stad i dag og bordudum geggjadan mat fyrir um 2000 kall samanlagt en tetta er frekar dyrt sko. Oft kostar maturinn med 2-3 bjorum ekki nema 800-900 kall. Tad tarf heldur ekki ad spyrja ad tvi ad vid erum buin ad versla mikid (humm ekki bara fyrir okkur sjalf samt, heldur lika slatta af gjofum og jolagjofum) og sidustu dagar hafa einkennst af: versla, ganga, versla og borda. Hofum tekin upp a tad rad ad borda einkum tegar barnid sefur tvi annars endar maturinn i einhverju dramakasti tar sem Kolbra hendir drasli um allan matsolustadinn eda reynir ad hengja sig i olunum a stolnum. Hun hefur svo fengin sinn hipp mat og avexti sidar.... eda vid hofum a.m.k. reynt ad gefa henni ad borda (eg hef fengid meira en eitt kast skal eg segja ykkur yfir tessum matmalstimum hennar!!).
Lifid er her er oskop gott tad er ekki spurning. Ekkert vesen nema uppatrengjandi gaurar a veitingastodum ad reyna ad lokka mann inn en faela mann i stadinn fra sem og alls kyns lid ad reyna ad selja manni ber a gotum uti. Gud hvad tad er pirrandi. Leitt ad segja tad en tad dugar best ad hunsa tetta bara alveg. Einnig eru tjodverjarnir farnir ad fara dalitid i taugarnar a mer en 80% gesta her a hotelinu er tadan. Teir geta verid ansi donalegir og sjalfhverfir. Tess vegna toli eg ekki tegar afgreidslufolk og adrir tala vid mann a tysku. Eg skil ekki baun en tad truflar ta ekkert............ Guten morgen, bitte shon. Og latum tetta gott i bili.
Athugasemdir
Geggjað kúl og frábært! Það var líka ÆÐI í USA, gvuð hvað ég elska að versla ódýrt! Og þá meina ég bara á mig!!!!
Kveðja, Marían
María (IP-tala skráð) 3.9.2006 kl. 16:35
Hæ,hæ við vorum sko í sólbaði í dag OG í gær.Borðuðum úti í dag,að vísu dregur alltaf ský fyrir sólu. Gott að heyra að þið hafið það gott. Mér finnst þið vera búin að vera svo lengi þarna í Búlgaríu, er þetta ekki að verða gott?! Bestu kveðjur, fjölskyldan í Hlíð.p.s. Guðný er komin heim frá Danaveldi og með TATTÚ !! Ég meina það, er hún ekki of ung????
Anna (IP-tala skráð) 3.9.2006 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.