Aevintyri sidustu daga

laugardagur> forum til Burgas med rutu i steikjandi hita, vorum klukkutima hvora leid. kiktum i budir en vorum ad spara okkur fyrir Varna sem er mun staerri borg. Roltum bara thar i midbaenum og fengum okkur ad borda i rolegheitum (thad thydir ad Kolbra hafi verid sofandi).

sunnudagur> Lagum i solbadi og vorum a nyja batnum okkar i lauginni til svona 3. Forum svo ad skoda sveitathorp 30 km hedan og va hvad allt var gamaldags. Get eiginlega ekki lyst thvi. Fengum svo 4 rettada maltid og saum dans um kvoldid. Baedi thjoddansa og svo konu sem dansadi a kolum. Kolbra var svolitid erfid kringum matartimann en svo hitti hun 2 stelpur (2 og 3 ara) og var ad skrida med theim a golfinu heil lengi. Hun sofnadi svo fljott og vel i rutunni a leid heim en rutan tok upp a thvi ad bila okkur til mikillar skemmtunar eda thannig.

Manudagur> Jaeja, thetta er sko adal dagurinn. Leigdum okkur bil til ad komast i verslunarleidangur til Varna. Vorum buin ad keyra um 1/3 leidarinnar, mjog brattar brekkur og miklar beygjur, eiginlega svona 10x Kambarnir, og keyrt a 20-40 km a klst, thegar vid lendum i bilalest sem var stopp vegna alvarlegs slyss. Tad verdur vist ad taka thad fram ad Bulgarir keyra eins og fjandinn se a haelunum a theim og taka framur vid otrulegustu adstaedur. Bidum sem sagt i rod i eina 2 tima og sumir ordnir ansi pirradir. Sem betur fer sofnai daman um leid og vid forum ad keyra aftur. En tetta var alveg glatad, vorum tvi i naestum 5 tima a leidinni sem var ekki nema 90 km!!! Svo komumst vid loksins og fengum bilastaedi hja einhverri verslun svona 15 min fra midbaenum. Rotudum tangad med herkjum og gerdum tau mistok ad fara litla hlidargotu nidur i baeinn. Tar voru solumenn mjog agengir og ein konan, midaldra fremur tybbin svona, bara gripur i mig, frekar svona fast og fer ad sveifla adidas galla a Kolbra framan i mig. Mig svo sem langadi ad kaupa svona galla en helst ekki af henni. En eg bara gat ekki annad. Nadi loks ad prutta um 1500 kall og gallinn kostadi fyrir rest 1250 kr en mikid svakalega var eg ordin hraedd a timabili, R'obert var nefnilega kominn adeins lengra og lentur i agengum solumanni tar. Juju svo holdum vid afram ad versla (frekar svona mikid sko - shit visa reikningurinn verdur ansi har) og um half atta byrjar ad rigna eldi og brennisteini. vid bara i stuttermabolum (sem betur fer med fleiri fot a KKR) og verdum bara gegndrepa a null komma einni. Leitum skjols i adidas bud (slaemt fyrir budduna) og tegar rigningin var loks ad minnka ta voru komnir huges fljot a gotunum. A einum stad var svona15 cm djupt vatn sem vid turftum ad fara yfir..... svo vid nanast hlupum alla leid aftur i bilinn med kerruna og alla pokana. Frekar fyndin sjon byst eg vid. Keyrum svo til baka i slagvedri, roki, trumum og eldingum og mestu mogulegri rigningu ever (hef aldrei vitad annad eins) villumst einu sinni inn i idnadarhverfi borgarinnar, og keyrum loks a 50 alla leid heim!!! vid erum ad tala um ad tad var ennta slatti af vatni a gotunum i morgun to ad tad vaeri komin sol.

i dag> solbad og rolt i baenum. Kolbra a vist afmaeli, merkilegt og mjog oraunverulegt ad hun hafi faedst fyrir nakvaemlega einu ari. Hun fekk koku her a hotelinu og blodru, fot og fleira dot fra okkur, is i baenum og hita og kvef i tilefni dagsins :( frekar fult. Hun er sem sagt ordin vel kvefud og + tad ad fa a.m.k. 2 tennur. En samt merkilega hress svona.

Naestu daga> spad skurum og ekki nema 20-25 stiga hita svo vid holdum okkur inni vid og njotum tess ad fara i nudd og spa.

Jaeja, veridi bless, Jojo


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guši sé lof aš žiš sluppuš śr žessum hremmingum heil į hśfi!! Til hamingju meš Kolbrį Köru og hafiš žaš gott ķ hótelgaršinum, ekki fara neitt langt!! Kvešjur frį Hlķš.

Anna (IP-tala skrįš) 29.8.2006 kl. 16:55

2 identicon

ja sko žarna sjįiš žiš aš heima er best !!!!!!!!!!!!! Nema kannski ķ London og svo er veriš aš tala um aš halda jólin į spįni eruš žiš til????? leigja hśs og öll familyan ég er eiginlega ekkert hrifin af žvķ af žvķ ég er svo ķhaldsöm og vil bara eiga mķn jól ķ friši. Knśs og kossar til žķn elsku ömmustelpa. Guš veri meš ykkur žvķ žaš er nóg bśiš aš ganga į ķ žessari fjölskyldu žoli varla meira. mamma amma tengdó

amma (IP-tala skrįš) 29.8.2006 kl. 17:19

3 identicon

Where do you two think you are?? In good old iceland?? You are out in the "real" world....and I warned Bobby about that in the former soviet block...not a very nice picture where the natives live...it is a lot different where the tourists (you and bobby and kolbra) are staying in hotels...and beaches...WATCH OUT FOR YOURSELFS....BE CAREFUL....
A worrying Pabbi, Tengdo..og lika Afi

me (IP-tala skrįš) 29.8.2006 kl. 19:33

4 identicon

Hey, ęvintżri eru af hinu góša, žaš er ekkert stuš nema mašur hafi frį einhverjum svašilsögum aš segja žegar mašur kemur heim. Verst žó aš Kolbrį hafi nįš sér ķ kvef, greyiš.

Helga (IP-tala skrįš) 30.8.2006 kl. 13:47

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband