Jæja þá leggjum við í hann í nótt, flug klukkan sex, núll núll og Kolbrá Kara ekki ennþá sofnuð......Hef ekki hugmynd um hvort við erumbúin að pakka öllu og reikna með töluverðu stressi í nótt. Erum alla vega komin með nóg af rúsínum og cheeriosi fyri dömuna! Veðurspáin er heldur skrýtin, þrumuveður fyrsta daginn og svo gæti verið töluvert af skúrum. Hvernig á maður að pakka niður í sólarferð með þessa vitneskju, taka með sér pollagallann??? Tja vonum það besta
Jæja hafið það gott í góða veðrinu hér heima eða hvar svo sem þið eruð stödd.....
Tjá, Jójó
Athugasemdir
Regnhlifar eru arangurrikar annars stadar en a islandi tar sem rignir upp, nidur og ut a hlid. Goda ferd!
Helga (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 03:20
Hey! Hvenaer koma Kroatiu-frasogn og myndir?
Helga Tryggvadóttir, 15.6.2007 kl. 01:02
Í dag kannski........
Jójó (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.