Mér finnst bloggin mín eitthvað svo agalega óspennandi að ég er bara að hugsa um að hætta þessu bara. Eru hvort eð er blogg ekki bara dottin úr tísku? það er alla vega úr tísku hjá vinum og kunningjum að kommenta, ég er held ég hætt að kommenta hjá öðrum svona að mestu og spurning að fara bara frekar að hitta fólk. Æ ég veit ekki, hef samt mjög gaman af að lesa annarra manna blogg, bara ekki mín eigin, þau eru eitthvað svo dauf og fjalla að mestu leiti bara um hvað ég er að vinna mikið......
Spörning sem komin er í meltu
Athugasemdir
Hvad um mig?????!!!!!! Ekki geturdu hitt mig?
Helga (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 01:16
Við viljum líka vita hvað þú ert að gera, þú mátt ekki gefast upp svona. Bara láta líða aðeins lengur á milli blogga, þá hefur þú eitthvað að skrifa um.
Guðný (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 11:01
þo ég komment ekki i hvert skipti sem ég les blogg þitt....doesn´t mean you have to stop....þu munda þurf þá til að fá að skrifa pistill i Moggan sem ég les daglega (en samt komment ekki þar heldur....)...chin up girl...keep me informed...
Tengdo i Amerika
Tengdo i Amerika (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.