Síðan síðast....

.... hef ég horft á óteljandi marga grey´s þætti

....hugsað of lítið um heimilið s.s. þrífa og þvo

....farið í leikhús að sjá viltu finna milljón og hlegið mikið

....farið í partý og djamm og dans

....unnið að sjálfsögðu, mikið í síðustu viku, minna í þessarri

....farið austur með Kolbrá í pössun og sótt hana aftur

....farið á fræðsludag í vinnunni og fræðst mikið

....farið á kaffihús með hjúkkuvinkonunum

....farið of lítið í ræktina (eins og ávallt)

....kosið gegn stækkun álversins í Straumsvík

....og síðast en ekki síst........nú síðan á fimmtudag legið ásamt allri fjölskyldunni í hinni óskaplega skemmtilegu MAGAPEST !!! Sick

Kommentið vinsamlegast ef ykkur langar að fá nánari útlistingu á einhverru ofangreindu nú og/eða ef þið viljið að ég haldi áfram að blogga.

Takk og bless Undecided


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessa magapest.....er þetta eitthvað nytt sjonvarps þattur???  eg vil fá þetta á dvd.....getur þið senda mig eitt eintak?   og who stars in this tv show...??  Listen....you all be careful....and be safe.....and kiss Kolbra for me..

Love,

Tengdo, Pabbi, Afi...

Pabbi (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 08:24

2 Smámynd: Helga Tryggvadóttir

Ja, hvada parti og hvernig var tad? Hvad gerdi Kolbra skemmtilegt fyrir austan? Vorud tid oll veik? Hvernig er vedrid? Hvad annad er ad fretta af skerinu?

Helga Tryggvadóttir, 2.4.2007 kl. 05:58

3 identicon

Jamm djamm skemmtilegt, og lítið farið í ræktina á þessum bæ líka (próflestur byrjaður). Annars finnst mér þú hafa afrekað ansi mikið þessa vikuna vinkona ;)

Eva (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 14:39

4 Smámynd: Jójó Cool

Þetta eru reyndar tvær vikur ef ég man rétt en þar að auki gleymdi ég að skrifa um að ég hefði gert skattskýrsluna, en það tekur alltaf jafn mikið á.

En Helga; þú færð póst bráðum ;) og Kolbrá skoðaði dýrin mikið oft og vandlega og er ekkert hrædd við kýrnar og mjög hrifin á kindunum. Hún elskar að vera úti og helst úti í fjósi og öll fötin hennar önguðu af fjósalykt þegar við sóttum hana. Já vorum öll með magapestina og Kolbrá mátti alls ekki við því, skítt með okkur hin tvö, hún er semsagt núna léttari en hún var í síðustu skoðun :( bara slæmt mál. Veðrið er fínt núna, ca tíu stiga hiti og milt en búið að vera algjört ógeð síðustu tvær vikur, bara slagveður og hagl og vesen til skiptis, nú er vorið vonandi komið. Annað í fréttum er helst að andstæðingar álvers höfðu nauman sigur eins og þú kannské veist ef þú lítur við á mbl......... fátt annað títt, fyrsti apríl í gær og við göbbuðum hvort annað en að auki lét Róbi gabbast af leikmunasölu rúv ----- múhahha. Bless.

Jójó Cool, 2.4.2007 kl. 15:04

5 identicon

Í alvöru !!! Lét Róbert gabbast af RUV HAAAA Ég hefði viljað sjá þetta. Og hvernig var skapið er upp komst. En þið eigið nú skilið hrós en ekki skæting að hafa komist í gegnum síðustu vikur. En nú eru páskar framundan og smá frí. Kveðjur úr súldinni.P.S. Sauðféð er flutt inn í nýjar innréttingar og nú getur Kolbrá komist nær þeim í næstu heimsókn. Bestu kveðjur mamma.

Anna (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 18:57

6 identicon

Þú verður að halda áfram að blogga þar sem það er frekað rólegt á síðunni hans Bobby :o)

-Geiri 

Geiri (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 18:57

7 identicon

Snilld ad fa almennilegt komment. Leitt ad heyra ad Kolbra se ad lettast, samt :(

Helga (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband